Skip to main content

Fókus, faghópur um upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu

Stofnaður föstudaginn 15. október 2004


Dagskr Viðburðir faghópsins


Samþykktir

1. gr.
Fókus er faghópur Ský um upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu og starfar eftir reglum félagsins um faghópa.

2. gr.
Markmið faghópsins eru í samræmi við markmið Ský og felast m.a. í:

  • Að vekja athygli á hlutverki upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu, sérstaklega hvað varðar gæði þjónustu, öryggi sjúklinga og hagræðingu í rekstri
  • Að breiða út þekkingu á og stuðla að skynsamlegri notkun upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu
  • Að auka samstarf og skilning á milli mismunandi hópa fagfólks í upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu
  • Að skapa þverfaglegan vettvang fyrir faglega umræðu og tengsl milli félaga í hópnum svo og félagsmanna í Skýrslutæknifélagi Íslands
  • Að koma fram opinberlega fyrir hönd fagfólks í upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu
  • Að stuðla að góðu siðferði við notkun upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu
  • Að styrkja rannsóknir, menntun og þróunarstarf í upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu
  • Að stuðla að samstarfi við félög í upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu í öðrum löndum
  • Að styrkja notkun íslenskrar tungu í upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu

3. gr.
Faghópurinn stendur m.a. fyrir heilbrigðisráðstefnunni sem haldin er einu sinni á ári.

Lagt fram á aðalfundi FÓKUS, 2. desember 2013 og samþykkt. (Samþykktir 2013)
Breytt á aðalfundi Ský 27.02.2019 (reglur faghópa samræmdar og einfaldaðar, sameiginlegar greinar teknar út og vísað í almennar reglur Ský um faghópa).


Ský er aðili að EFMI, evrópusamtökum um upplýsingatækni í heilbrigðisgeiranum og er aðili úr stjórn Fókus fulltrúi fyrir hönd Ský. EFMI stendur fyrir ráðstefnum árlega, MIE (Medical Informatics Europe) og STC (Special Topic Conference).
Í júní 2010 var "EFMI STC 2010" ráðstefnan haldin á Íslandi og sá Ský um allt utanumhald ráðstefnunnar. Alls mættu um 175 gestir á ráðstefnuna og engin beygur í mönnum þrátt fyrir eldgos bæði á Fimmvörðuhálsi og Eyjafjallajökli mánuðina fyrir.

Stjórn 2024 - 2025
Elísabet Guðmundsdóttir, Landspítalinn
Guðrún Bjarnadóttir, VIRK
Ingunn Ingimarsdóttir, Memaxi
Sigurður E. Sigurðsson, Sjúkrahúsið á Akureyri
Þorbjörg Þórhildur Snorradóttir, Helix Health

Stjórn 2023 - 2024
Elísabet Guðmundsdóttir, Landspítalinn
Guðrún Bjarnadóttir, VIRK
Helga Margrét Clarke, Embætti landlæknis
Ingunn Ingimarsdóttir, Memaxi
Sigurður E. Sigurðsson, Sjúkrahúsið á Akureyri
Þórólfur Ingi Þórsson, Origo

Stjórn 2022 - 2023
Brynjar Úlfarsson, Kara Connect
Daníel Karl Ásgeirsson, Landspítalinn
Guðrún Bjarnadóttir, VIRK
Helga Margrét Clarke, Embætti landlæknis
Ingunn Ingimarsdóttir, Memaxi
Lilja Guðrún Jóhannsdóttir, Icelandair
Sigurður E. Sigurðsson, Sjúkrahúsið á Akureyri
Þórólfur Ingi Þórsson, Origo

Stjórn 2021 - 2022
Brynjar Úlfarsson, Kara Connect
Daníel Karl Ásgeirsson, Landspítalinn
Ingunn Ingimarsdóttir, Memaxi
Lilja Guðrún Jóhannsdóttir, nemandi HR
Sigurður E. Sigurðsson, Sjúkrahúsið á Akureyri

Stjórn 2020 - 2021
Daníel Karl Ásgeirsson, Landspítalinn
Ingunn Ingimarsdóttir, Memaxi
Lilja Guðrún Jóhannsdóttir, Data Lab Ísland
Sigurður E. Sigurðsson, Sjúkrahúsið á Akureyri
Vin Þorsteinsdóttir, Landspítalinn

Stjórn 2019 - 2020
Daníel Karl Ásgeirsson, Medvit
Elísabet Lilja Haraldsdóttir, Landspítalinn
Hörður Birgisson, Origo
Sigurður E. Sigurðsson, Sjúkrahúsið á Akureyri

Stjórn 2018 - 2019
Anna Hafberg, TM Software
Garðar Már Birgisson, Þula
Daníel Ásgeirsson, Medvit
Elísabet Lilja Haraldsdóttir, Landspítalinn
Sigurður E. Sigurðsson, Sjúkrahúsið á Akureyri

Stjórn 2017 - 2018
Birna Björg Másdóttir, Landspítalinn
Anna Hafberg, TM Software
Erla Björnsdóttir, FSA
Marta Serwatko, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Garðar Már Birgisson, Þula
Daníel Ásgeirsson, Medvit

Stjórn 2016 - 2017
Ingvar Hjálmarsson, Nox Medical, formaður
Birna Björg Másdóttir, Landspítalinn
Anna Hafberg, TM Software
Erla Björnsdóttir, FSA
Marta Serwatko, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Stjórn 2015 - 2016
Guðjón Vilhjálmsson, TM Software
Lilja Björk Kristinsdóttir, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Birna Björg Másdóttir, Landspítalinn
Ingvar Hjálmarsson, Nox Medical
Anna Hafberg, TM Software
Erla Björnsdóttir, FSA

Stjórn 2014 - 2015
Guðjón Vilhjálmsson, TM Software, formaður
Arna Harðardóttir, LSH
Hjörtur Sturluson, TM Software
Hjörleifur Halldórsson, LSH
Lilja Björk Kristinsdóttir, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Smári Kristinsson, Raförninn
Stefán Stefánsson, MainManager

Stjórn 2013 - 2014
Guðjón Vilhjálmsson, TM Software, formaður
Arna Harðardóttir, LSH
Hjörtur Sturluson, TM Software
Hjörleifur Halldórsson, LSH
Elísabet Guðmundsdóttir, LSH
Lilja Björk Kristinsdóttir, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Smári Kristinsson, Raförninn

Stjórn 2012 - 2013
Guðjón Vilhjálmsson, TM Software, formaður
Arna Harðardóttir, LSH
Hjörtur Sturluson, TM Software
Hjörleifur Halldórsson, LSH
Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir, Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Elísabet Guðmundsdóttir, LSH, varamaður
Lilja Björk Kristinsdóttir, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, varamaður

Stjórn 2011 - 2012
Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, formaður
Ásgerður Magnúsdóttir, Skýrr
Bjarni Björnsson, Stiki
Arna Harðardóttir, LSH
Guðjón Vilhjálmsson, TM Software
Elísabet Guðmundsdóttir, LSH, varamaður
Hjörtur Sturluson, TM Software, varamaður

Ársskýrsla Fókus 2017-2018