Gleðilega hátíð

jolÁgæti lesandi, ritnefnd Tölvumála óskar þér og þínum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári um leið og við þökkum fyrir samstarfið og viðtökurnar á liðnum árum. Ef þú ert í vandræðum með áramótaheiti þá stingum við upp á að skrifa grein í Tölvumál, frekar tvær en eina. Hittumst hress í janúar.