Guðjón ReynissonFæddur 21. nóvember 1927Dáinn 26. desember 2015
Guðjón Reynisson var gerður að heiðursfélaga Skýrslutæknifélags Íslands á ársfagnaði félagsins 14. febrúar 1992.
Hann vann fyrst hjá Skýrsluvélum og síðan lengst af sem forstöðumaður tölvudeildar Iðnaðarbankans.
Guðjón lést þann 26.12.2015 og er hér að finna minningarorð félagsins um hann.
Minningarorð í Tölvumálum, 41. árgangur 2016, 1. tölublað (01.01.2016): https://timarit.is/page/7355860?iabr=on