Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

Hausmynd1

Frjáls Hugbúnaður í Menntaskólanum í Reykjavík

Síðastliðið vor fór af stað metnaðarfullt verkefni í einni elstu menntastofnun landsins, Menntaskólanum í Reykjavík (MR). Fyrrverandi nemendur skólans tóku höndum saman með skólayfirvöldum, einkageiranum og Mennta- og Menningarmálaráðuneytinu, og nýttu sumarið í að uppfæra tölvukerfi skólans úr blönduðu Novell og Windows umhverfi í nýtt kerfi byggt alfarið á frjálsum hugbúnaði.

Whither Computing?


thumbJanuary 2012 saw the publication in the UK of a Royal Society report entitled ‘Shut down or restart: The way forward for computing in UK schools?’ This discussed the dwindling interest in studying Computing at school, as a result of a curriculum which consists of little more than the acquisition of basic digital literacy skills. The report was followed by a series of articles in the Guardian newspaper interviewing leading UK companies and highlighting their perception of a computer skills shortage among UK graduates (see here) The series criticized UK universities for running a significant number of over-specialized dead- end courses in computer science, with poor prospects of employment for those enrolled on them. Statistics for the class of 2010 showed computer science graduates having the highest unemployment rate of any UK undergraduate degree, at 14.7%

Samnorræn ofurtölvu miðstöð á Íslandi (Nordic HPC)

Flagg1-150x143

Stofnanir ofurtölvusetra Danmörku, Noregs og Svíþjóðar hafa ákveðið að staðsetja samnorræna ofurtölvumiðstöð á Íslandi. Um er að ræða hluta af tilraunaverkefni til að skilja skipulag og tæknilegar áskoranir við sameiginleg innkaup, stjórnun og rekstur á afkastamiklum tölvu- og netkerfum í þágu vísinda. Einn mikilvægur þáttur þessa verkefnis er að ná fram verulega bættu hlutfalli verðs og afkasta háþróðaðrar reiknigetu fyrir vísindamenn sem vinna við vísidalega reikninga, hermun og líkangerð.


Forritun í grunnskólum og framhaldsskólum

43242Skortur á færum forriturum hefur lengi verið viðvarandi vandamál í heiminum. Áður fyrr, fyrir áratugum síðan, var oft byrjað að skera niður í tölvudeildinni þegar kreppti að. En forritaraskorturinn hefur vaxið, meðal annars vegna þess að upplýsingatækni er orðinn svo snar þáttur í rekstri margra fyrirtækja að fyrirtækin verða ekki rekin án forritara. Við höfum séð á síðustu árum að þrátt fyrir kreppu og niðurskurð í ýmsum geirum er sár vöntun á forriturum fyrir atvinnulífið. Reyndar á þetta ekki aðeins við um forritara heldur er almennur skortur á tæknimenntuðu fólki.