Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

Hausmynd1

Reglur Ský um faghópa

Faghópar starfa í samræmi við markmið Ský og einungis félagar geta skráð sig í faghópa félagsins.

Faghópar Ský starfa á afmörkuðum sviðum og skapa félögum vettvang til kynninga, skoðanaskipta og framkvæmda. Félagsmönnum er heimilt að stofna nýja faghópa í samráði við skrifstofu Ský.

Hóparnir starfa sjálfstætt í samstarfi við skrifstofu Ský sem veitir aðgang að margvíslegri sérþekkingu, erlendum tengslum og aðstöðu. Skrifstofa Ský annast m.a. umsýslu viðburða, póstlista, vefsíðu og fleira tengt starfi faghópanna. Þurfi faghópur á fjármunum að halda til ákveðinna verkefna skal þeirra aflað í samráði við skrifstofu Ský.

Aðalfundur Ský er ársfundur allra faghópa. Stjórn faghóps skilar skýrslu um starf sitt til Ský fyrir aðalfund Ský og kynnir þar skýrslu sína fyrir líðandi starfsár.

Breytingar á samþykktum faghópa skulu fylgja sömu reglum og um breytingar á félagssamþykktum Ský.

Stjórn faghóps er kjörin á aðalfundi Ský til eins árs í senn og er skipuð fimm til átta einstaklingum sem útnefna formann innan sinna raða og skipta með sér verkum eftir þörfum. Samsetning stjórnar skal endurspegla sem best fjölbreytni, þekkingu og fagsvið félaga faghópsins. Hlutverk stjórnar er að vinna að markmiðum faghópsins með því að standa fyrir ýmsum viðburðum a.m.k. einum stórum á ári auk minni og óformlegri viðburða ásamt því að skrifa greinar í Tölvumál tengdum málefnum faghópsins.

Félögum er óheimilt að tjá sig á opinberum vettvangi í nafni faghópsins nema með samþykki stjórnar hans.

Faghópum er heimilt að víkja frá þessum reglum ef það er samþykkt á aðalfundi.

Samþykkt á aðalfundi Ský 27. febrúar 2020

Faghópur um hagnýtingu gagna

Stofnaður fimmtudaginn 19. september 2019

Samþykktir

1. gr.
Faghópur Ský um hagnýtingu gagna er faghópur innan félagsins og starfar eftir reglum þess um faghópa.

2. gr.
Áhersla hópsins er á gögn og hagnýtingu þeirra. Með því er átt við öflun gagna, varðveislu þeirra, umsjón, öryggi, úrvinnslu og framsetningu. Markhópurinn er allir þeir sem tengjast umsjón og notkun gagna s.s. eigendur og ábyrgðarfólk gagna, tæknifólk og notendur.

Markmið faghópsins eru í samræmi við markmið móðurfélagsins og felast m.a. í: 

 • Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um hin ólíku svið hagnýtingu gagna
 • Að hvetja til samstarfs og þekkingarmiðlunar milli fyrirtækja og einstaklinga
 • Að efla tengslamyndun jafnt innan geirans sem út fyrir hann
 • Að stuðla að aukinni fræðslu og fagmennsku í hagnýtingu gagna
 • Að stuðla að vandaðri málnotkun

Samþykkt á stofnfundi 19. september 2019 (Samþykktir 2019)
Breytt á aðalfundi Ský 27.02.2019 (reglur faghópa samræmdar og einfaldaðar, sameiginlegar greinar teknar út og vísað í almennar reglur Ský um faghópa).


Stjórn 2010 - 2021
Benedikt Geir Jóhannesson, Ríkisskattstjóri
Berglind Pálsdóttir, Landsbankinn
Birna Guðmundsdóttir,
Brynjólfur Borgar Jónsson, Data Lab Ísland
Íris Huld Christersdóttir, fjármálaráðuneytið
Kristín Jónsdóttir, Alvogen
Sigrún Lára Sverrisdóttir, Miracle
Tómas Helgi Jóhannsson, Reiknistofa bankanna

Stjórn 2019 - 2020
Benedikt Geir Jóhannesson, Ríkisskattstjóri
Berglind Pálsdóttir, Landsbankinn
Brynjólfur Borgar Jónsson, Data Lab Ísland
Daníel Ásgeirsson, Landspítalinn
Eðvald Ingi Gíslason, WuXi Nextcode
Hafsteinn Einarsson, Íslandsbanki
Íris Huld Christersdóttir, fjármálaráðuneytið
Kristín Jónsdóttir, Alvogen
Sigrún Lára Sverrisdóttir, Miracle
Snjólaug Haraldsdóttir, Reiknistofa bankanna
Stefán Baxter, Snjallgögn
Tómas Helgi Jóhannsson, Reiknistofa bankanna

Ársskýrsla 2019

Faghópur um menntun, fræðslu og fræðistörf í UT

Stofnaður fimmtudaginn 28. febrúar 2013

Samþykktir

1. gr.
Faghópur Ský um menntun, fræðslu og fræðistörf í UT er faghópur innan félagsins og starfar eftir reglum þess um faghópa.

2. gr.
Markmið faghópsins eru í samræmi við markmið móðurfélagsins og felast m.a. í:

 • að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um menntun og fræðslumál í tölvugeiranum
 • að hvetja til samstarfs og þekkingarmiðlunar milli atvinnulífsins, skóla og stjórnvalda
 • að hvetja til fræðistarfa um UT
 • að efla tengslamyndun jafnt innan fagsins sem út fyrir það, s.s. skóla og almennra fyrirtækja og stofnana
 • að stuðla að aukinni fræðslu og fagmennsku í UT-menntun
 • að leitast við að efla notkun íslenskrar tungu við umfjöllun í menntun og fræðslu
 • að auka gæði og framboð í tölvumenntun á öllum skólastigum
 • að auka vitund um hlutverk og nýtingu UT í námi og störfum

Samþykkt á stofnfundi þann 28. febrúar 2013 (Samþykktir 2013).
Breytt á aðalfundi Ský 27.02.2019 (reglur faghópa samræmdar og einfaldaðar, sameiginlegar greinar teknar út og vísað í almennar reglur Ský um faghópa).


Upplýsingar um fjölda útskrifaðra úr tölvunarfræði og tengdum greinum frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík (tekið saman af Ský árlega fyrir UTmessuna):

Utskrifadir 1978 2019

 

Stjórn 2020 - 2021
Hallgrímur Arnalds, Háskólinn í Reykjavík
Hilmar Kári Hallbjörnsson, STEF
Íris Sigtryggsdóttir, Advania
Ólafur Sólimann, Reykjavíkurborg

Stjórn 2019 - 2020
Dísa Anderiman, Atlanta
Hallgrímur Arnalds, Háskólinn í Reykjavík
Hilmar Kári Hallbjörnsson, STEF
Íris Sigtryggsdóttir, Advania
Ólafur Sólimann, Reykjavíkurborg

Stjórn 2018 - 2019
Hallgrímur Arnalds, Háskólanum í Reykjavík
Ólafur Sólimann, Endurmenntun HÍ
Rakel Sölvadóttir, Háskólinn í Reykjavík
Sigdís Ágústsdóttir, Háskóli Íslands
Disa Anderiman, Atlanta

Stjórn 2017 - 2018
Hallgrímur Arnalds, Háskólanum í Reykjavík
Ólafur Sólimann, Endurmenntun HÍ
Rakel Sölvadóttir, Háskólinn í Reykjavík
Sigdís Ágústsdóttir, Háskóli Íslands
Disa Anderiman, Atlanta

Stjórn 2016 - 2017
Hallgrímur Arnalds, Háskólanum í Reykjavík
Ólafur Sólimann, Epli.is
Sigrún Gunnarsdóttir, Wise
Rakel Sölvadóttir, Skema
Sigdís Ágústsdóttir, Háskóli Íslands

Stjórn 2015 - 2016
Hallgrímur Arnalds, Háskólanum í Reykjavík
Guðmundur Pálmason, Promennt
Ólafur Sólimann, Epli.is
Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir, Locatify
Anna Kristjánsdóttir, Háskóla Íslands
Sigrún Gunnarsdóttir, Wise
Rakel Sölvadóttir, Skema

Stjórn 2014 - 2015
Hallgrímur Arnalds, Háskólanum í Reykjavík
Guðmundur Pálmason, Promennt
Ólafur Sólimann, Epli.is
Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir, Locatify
Anna Kristjánsdóttir, Háskóla Íslands
Sigrún Gunnarsdóttir, Wise
Árdís Ármannsdóttir, Skema

Í fyrstu stjórn faghópsins, 2013-2014 voru:
Hallgrímur Arnalds, Háskólanum í Reykjavík
Guðmundur Pálmason, Promennt
Ólafur Sólimann, Epli.is
Elín Granz, Opin kerfi
Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir, Locatify
Anna Kristjánsdóttir, Háskóla Íslands
Sigrún Gunnarsdóttir, Maritech

Ársskýrsla 2019
Ársskýrsla 2018
Ársskýrsla 2017
Ársskýrsla 2016
Ársskýrsla 2015

Faghópur um rekstur tölvukerfa

Stofnaður fimmtudaginn 26. apríl 2012

Samþykktir

1. gr.
Faghópur Ský um rekstur tölvukerfa er faghópur innan félagsins og starfar eftir reglum þess um faghópa.

2. gr.
Markmið faghópsins eru í samræmi við markmið móðurfélagsins og felast m.a. í:

 • Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um hin ólíku svið í rekstri tölvukerfa
 • Að hvetja til samstarfs og þekkingarmiðlunar
 • Að efla tengslamyndun jafnt innan fagsins sem út fyrir það, s.s. skóla og almennra fyrirtækja og stofnanna
 • Að stuðla að aukinni fræðslu og fagmennsku
 • Að auka gæði í högun, innleiðingum og rekstri
 • Að auka skilning á mikilvægi rekstrar
 • Að auka þekkingu og skilning á vélbúnaði og tækni

Lagt fram og samþykkt á stofnfundi hópsins 26. apríl 2012 (Samþykktir 2012).
Breytt á aðalfundi Ský 27.02.2019 (reglur faghópa samræmdar og einfaldaðar, sameiginlegar greinar teknar út og vísað í almennar reglur Ský um faghópa).


Stjórn 2020 - 2021
Arnar S. Gunnarsson, Origo
Ágúst Auðunsson, Sýn
Edward Örn Jóhannesson, Miracle
Jón Helgason, ÍSAM
Róbert Dan Bergmundsson, Penninn
Sverrir Davíðsson, Valit ráðgjöf
Valgeir Ólafsson, Tölvuaðstoð

Stjórn 2019 - 2020
Edward Örn Jóhannesson, Miracle
Helga Björk Árnadóttir, Advania
Ingvar Guðjónsson, Opin kerfi
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanki
Róbert Dan Bergmundsson, Penninn

Stjórn 2018 - 2019
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanka
Garðar Axel Torfason, Origo
Ingvar Guðjónsson; Opin kerfi
Edward Örn Jóhannesson, Miracle
Róbert Rúnarsson, Sensa
Róbert Dan Bergmundsson, Penninn

Stjórn 2017 - 2018
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanka
Lárus Hjartarson, Nýherja
Róbert Dan Bergmundsson, Penninn
Róbert Rúnarsson, Sensa
Anna Jonna Ármannsdóttir, RHÍ/HÍ
Baldvin Guðmundsson, Einkaleyfastofan

Stjórn 2016 - 2017
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanka
Lárus Hjartarson, Nýherja
Róbert Dan Bergmundsson, Penninn
Andrés Andrésson, Opin kerfi

Stjórn 2015 - 2016
Jens Valur Ólason, Hjartavernd
Guðfinnur Guðnason, Reiknistofu bankanna
Gísli Sverrisson, Frumherja
Sæþór L. Jónsson, RHÍ/HÍ
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanka
Lárus Hjartarson, Nýherja
Róbert Dan Bergmundsson, Penninn

Stjórn 2014 - 2015
Snæbjörn I. Ingólfsson, Nýherja
Jens Valur Ólason, Hjartavernd
Guðfinnur Guðnason, Reiknistofu bankanna
Gísli Sverrisson, Frumherja
Sæþór L. Jónsson, RHÍ/HÍ
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanka
Lárus Hjartarson, Nýherja

Stjórn 2013 - 2014
Jens Valur Ólason, Háskólanum í Reykjavík
Guðfinnur Guðnason, Reiknistofu bankanna
Gísli Sverrisson, Frumherja
Snæbjörn I. Ingólfsson, Nýherja
Sæþór L. Jónsson, RHÍ/HÍ
Reynir Stefánsson, Advania
Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, Íslandsbanka

Stjórn 2012 - 2013
Jens Valur Ólason, Háskólanum í Reykjavík
Guðfinnur Guðnason, Reiknistofu bankanna
Gísli Sverrisson, Frumherja
Snæbjörn I. Ingólfsson, Nýherja
Sæþór L. Jónsson, RHÍ/HÍ
Reynir Stefánsson, Advania
Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, Íslandsbanka

Ársskýrsla 2019
Ársskýrsla 2018
Ársskýrsla 2017
Ársskýrsla 2016
Ársskýrsla 2015
Ársskýrsla 2014
Ársskýrsla 2013
Ársskýrsla 2012

Faghópur Ský um rekstur tölvukerfa var stofnaður 26. apríl 2012 kl. 12 á Grand hóteli. Alls mættu 29 manns á stofnfundinn sem tókst vel. Ákveðið var að nýkjörin stjórn myndi skipuleggja fræðsluviðburði og leita til aðila í faghópnum eftir því sem við á. Samþykktir hópsins voru samþykktar af öllum fundarmönnum.

Faghópur um hugbúnaðargerð

Stofnaður þriðjudaginn 23. nóvember 2010

Samþykktir

1. gr.
Hugbúnaðarhópur Ský er faghópur innan félagsins og starfar eftir reglum þess um faghópa.

2. gr.
Markmið faghópsins eru í samræmi við markmið móðurfélagsins og felast m.a. í:

 • Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um hin ólíku svið hugbúnaðargerðar
 • Að hvetja til samstarfs og þekkingarmiðlunar milli hugbúnaðarfyrirtækja
 • Að efla tengslamyndun jafnt innan hugbúnaðargeirans sem út fyrir hann, s.s. skóla og almennra fyrirtækja og stofnanna
 • Að stuðla að aukinni fræðslu og fagmennsku í hugbúnaðargerð
 • Að leitast við að efla notkun íslenskrar tungu við umfjöllun um hugbúnaðargerð

3. gr.
Faghópurinn stendur m.a. fyrir hugbúnaðarráðstefnunni sem haldin er einu sinni á ári.

Samþykkt á stofnfundi 23. nóvember 2010 (Samþykktir 2010).
Breytt á aðalfundi Ský 27.02.2019 (reglur faghópa samræmdar og einfaldaðar, sameiginlegar greinar teknar út og vísað í almennar reglur Ský um faghópa).


Stjórn 2020 - 2021
Björgólfur G. Guðbjörnsson, Origo
Guðmundur Jósepsson, Miracle
Gunnar A. Ólafsson, Nova
Hlöðver Tómasson, Reykjavíkurborg
Hrönn Þormóðsdóttir
Ragnar Hólm Gunnarsson, MainManager

Stjórn 2019 - 2020
Björgólfur G. Guðbjörnsson, Origo
Guðmundur Jósepsson, Miracle
Gunnar A. Ólafsson, Nova
Heiðar Karlsson, Advania
Hlöðver Tómasson, Alva
Hrönn Þormóðsdóttir, Reykjavíkurborg
Ragnar Hólm Gunnarsson, MainManager

Stjórn 2018 - 2019
Heiðar Karlsson, Advania
Björgólfur G. Guðbjörnsson, Origo
Guðmundur Jósepsson, Miracle

Stjórn 2017 - 2018
Gunnar Steinn Magnússon, Expectus
Ágúst Þór Guðmundsson, Advania
Halldór Áskell Stefánsson, Opex

Stjórn 2016 - 2017
Magnús Blöndal, Remake Electric
Sigurhanna Kristinsdóttir, Kolibri
Birna Íris Jónsdóttir, Landsbankinn
Gísli Karlsson, WOW
Gunnsteinn Þórisson, Premis

Stjórn 2015 - 2016
Magnús Blöndal, TM Software
Logi Helguson, Betware
Sigurhanna Kristinsdóttir, Hugsmiðjan
Dorothea Pálsdóttir, nemi í HR (/sys/tur)
Gunnhildur Finnsdóttir, nemi í HR (/sys/tur)
Sonja Steinarsdóttir, nemi í HR (/sys/tur)

Stjórn 2014 - 2015
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Hugsmiðjan
Sigurður E. Guttormsson, Trackwell
Ragnar Fjölnisson, Cloud Engineering

Stjórn 2013 - 2014
Ragnheiður Birna Björnsdóttir, TR
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Hugsmiðjan
Sigurður E. Guttormsson, Trackwell
Ragnar Fjölnisson, Cloud Engineering
(Svanlaug Ingólfsdóttir, nemi í hugbúnaðarverkfræði HÍ)

Stjórn 2012 - 2013
Hlynur Johnsen, Betware
Pétur Snæland, To-Increase
Ragnheiður Birna Björnsdóttir, TR
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Hugsmiðjan
Sigurður E. Guttormsson, Trackwell

Stjórn 2011 - 2012
Hlynur Johnsen, Betware
Pétur Snæland, To-Increase
Ragnheiður Birna Björnsdóttir, TR
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Hugsmiðjan
Sigurður E. Guttormsson, Trackwell

Stjórn 2010 - 2011
Hlynur Johnsen, Betware
Pétur Snæland, To-Increase
Ragnheiður Birna Björnsdóttir, TR
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Hugsmiðjan
Sigurður E. Guttormsson, Trackwell

Ársskýrsla 2019
Ársskýrsla 2018
Ársskýrsla 2017
Ársskýrsla 2016
Ársskýrsla 2015
Ársskýrsla 2014
Ársskýrsla 2013
Ársskýrsla 2012
Ársskýrsla 2011
Ársskýrsla 2010

Faghópur um rafræna opinbera þjónustu

Stofnaður miðvikudaginn 28. janúar 2009, með bætta upplýsingatækni í opinberri þjónustu að leiðarljósi.

Samþykktir

1. gr.
Faghópur Ský um rafræna opinbera þjónustu er faghópur innan félagsins og starfar eftir reglum þess um faghópa.

2. gr.
Markmið faghópsins eru í samræmi við markmið móðurfélagsins og felast meðal annars í:

 • Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um rafræna opinbera þjónustu
 • Að auka samvinnu opinberra aðila, ríkis og sveitarfélaga, í því skyni að stuðla að samræmdu heildarskipulagi í rafrænni þjónustu
 • Að stuðla að aukinni fræðslu um rafræna þjónustu, möguleika, hagræðingu og framþróun í takt við nýja tíma

3. gr.
Æskilegt er að ríki, sveitarfélög, félagasamtök og fyrirtæki eigi fulltrúa í stjórninni í sem jöfnustum hlutföllum.

Samþykkt á aðalfundi 2012 (Samþykktir 2012).
Breytt á aðalfundi Ský 27.02.2019 (reglur faghópa samræmdar og einfaldaðar, sameiginlegar greinar teknar út og vísað í almennar reglur Ský um faghópa).


Stjórn 2020 - 2021
Andri Heiðar Kristinsson, Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Ágúst Valgeirsson, Advania
Berglind Ragnarsdóttir
Fjóla María Ágústsdóttir, Samband íslenskra sveitarfélaga
Hjörtur Þorgilsson, Háskóli Íslands
Steingrímur Hólmsteinsson, Kópavogsbær
Sveinbjörn E. Y. Gestsson, Menntamálastofnun

Stjórn 2019 - 2020
Berglind Ragnarsdóttir, Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Fjóla María Ágústsdóttir, Samband íslenskra sveitarfélaga
Helga Óskarsdóttir, Menntamálastofnun
Hjörtur Þorgilsson, Háskóli Íslands
Steingrímur Hólmsteinsson, Kópavogsbær

Stjórn 2018 - 2019
Hjörtur Þorgilsson, Icepro
Guðrún Birna Finnsdóttir, Ríkisskaup
Ingvar Páll Ingason, IT ráðgjafi
Steingrímur Hólmsteinsson, Kópavogsbæ
Helga Óskarsdóttir, Menntamálastofnun

Stjórn 2017 - 2018
Finnur Friðrik Einarsson, MainManager
Hjörtur Þorgilsson, Icepro
Guðrún Birna Finnsdóttir, Ríkisskaup
Viktor Steinarsson, Vegagerðin
Sunna Jónína Sigurðardóttir, Samkeppniseftirlitið
Ingvar Páll Ingason, IT ráðgjafi
Steingrímur Hólmsteinsson, Kópavogsbæ

Stjórn 2016 - 2017
Finnur Friðrik Einarsson, MainManager
Hjörtur Þorgilsson, Icepro
Guðrún Birna Finnsdóttir, Ríkisskaup
Viktor Steinarsson, Vegagerðin
Sunna Jónína Sigurðardóttir, Samkeppniseftirlitið

Stjórn 2015 - 2016
Halla Björg Baldursdóttir, Þjóðskrá Íslands, formaður
Eggert Ólafsson, Reykjavíkurborg
Guðfinna B. Kristjánsdóttir, Garðabæ
Sigrún Eva Ármannsdóttir, Advania
Fjóla Jónsdóttir, TM Software
Örn S. Kaldalóns, IcePro
Finnur Friðrik Einarsson, MainManager
Daði Ingólfsson, Strætó

Stjórn 2014 - 2015
Halla Björg Baldursdóttir, Þjóðskrá Íslands, formaður
Eggert Ólafsson, Reykjavíkurborg
Guðfinna B. Kristjánsdóttir, Garðabæ
Sigrún Eva Ármannsdóttir, Advania
Fjóla Jónsdóttir, TM Software
Örn S. Kaldalóns, IcePro
Valur Þórarinsson, Wise
Finnur Friðrik Einarsson, MainManager

Stjórn 2013 - 2014
Halla Björg Baldursdóttir, Þjóðskrá Íslands, formaður
Eggert Ólafsson, Reykjavíkurborg
Guðfinna B. Kristjánsdóttir, Garðabæ
Sigrún Eva Ármannsdóttir, Advania
Fjóla Jónsdóttir, TM Software
Örn S. Kaldalóns, IcePro
Valur Þórarinsson, Maritech

Stjórn 2012 - 2013
Halla Björg Baldursdóttir, formaður
Eggert Ólafsson, Reykjavíkurborg
Guðfinna B. Kristjánsdóttir, Garðabæ
Sigrún Eva Ármannsdóttir, Advania
Fjóla Jónsdóttir, TM Software
Örn S. Kaldalóns, IcePro

Stjórn 2011 - 2012
Halla Björg Baldursdóttir, formaður
Eggert Ólafsson, meðstjórnandi
Guðfinna B. Kristjánsdóttir, meðstjórnandi
Sigrún Eva Ármannsdóttir, Skýrr, meðstjórnandi
Stefán Þór Stefánsson, Nýherji, meðstjórnandi
Örn S. Kaldalóns, meðstjórnandi

Ársskýrsla 2019
Ársskýrsla 2018
Ársskýrsla 2017
Ársskýrsla 2016
Ársskýrsla 2015
Ársskýrsla 2014
Ársskýrsla 2013
Ársskýrsla 2012
Fundargerð aðalfundar 2012
Ársskýrsla 2011
Fundargerð aðalfundar 2011
Ársskýrsla 2010
Fundargerð aðalfundar 2010
Ársskýrsla 2009
Fundargerð stofnfundar

Niðurstöður hugarflugs á stofnfundi

Facebook-síða: Faghópur um rafræna opinbera þjónustu

UT-vefur: Fræðsla um rafræna stjórnsýslu

Öryggishópur, faghópur um öryggismál

Stofnaður miðvikudaginn 10. október 2007

Samþykktir

1. gr.
Öryggishópur Ský er faghópur innan félagsins og starfar eftir reglum þess um faghópa.

2. gr.
Markmið faghópsins eru í samræmi við markmið móðurfélagsins og felast m.a. í:

 • Að stuðla að bættu öryggi og öryggisvitund í fjarskipta- og upplýsingatækni
 • Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um öryggismál og efla tengsl milli þeirra sem starfa á sviðinu og hafa áhuga á því
 • Að stuðla að góðu siðferði í tengslum við upplýsingaöryggi
 • Að efla notkun íslenskrar tungu við umfjöllun um öryggismál
 • Að vera öðrum samtökum og faghópum innan handar við að auka öryggisvitund
 • Að koma með tillögur til stjórnar Skýrslutæknifélagsins um stefnumörkun þess á sviði upplýsingaöryggis og vera málsvari þess um öryggistengd mál
 • Að vinna með fulltrúa félagsins í fjarskiptaráði í tengslum við öryggismál

Samþykkt á stofnfundi faghópsins 10. október 2007 (Samþykktir 2007).
Breytt á aðalfundi Öryggishóps 20. mars 2013. (Samþykktir 2013)
Breytt á aðalfundi Ský 27.02.2019 (reglur faghópa samræmdar og einfaldaðar, sameiginlegar greinar teknar út og vísað í almennar reglur Ský um faghópa).


Stjórn 2020 - 2021
Bergsteinn Karlsson, Origo
Knútur Birgir Otterstedt, Íslensk erfðagreining
Kristján Valur Jónsson, Póst- og fjarskiptastofnun
Magnús Birgisson, SecureIT
Sigurður Emil Pálsson, Samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneytið
Sigurður Másson, Advania
Sverrir Davíðsson, Valit ráðgjöf
Tryggvi Farestveit, Opin kerfi

Stjórn 2019 - 2020
Bergsteinn Karlsson, Syndis
Ingimar Örn Jónsson, Háskóli Íslands
Jón Finnbogason, Síminn
Kristján Valur Jónsson, Póst- og fjarskiptastofnun
Sigurður Emil Pálsson, Samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneytið
Sigurður Másson, Advania
Tryggvi Farestveit, Opin kerfi

Stjórn 2018 - 2019
Kristján Valur Jónsson, Póst- og fjarskiptastöfnun
Sigurður Másson, Advania
Ingimar Örn Jónsson, Háskóli Íslands
Jón Finnbogason, Síminn
Bergsteinn Karlsson, Syndis
Sigurður Emil Pálsson, Innanríkisráðuneyti
Ingvar Páll Ingason, IT ráðgjafi
Þorvaldur Henningsson, Deloitte

Stjórn 2017 - 2018
Kristján Valur Jónsson, Póst- og fjarskiptastöfnun
Sigurður Másson, Advania
Ingimar Örn Jónsson, Háskóli Íslands
Jón Finnbogason, Síminn
Bergsteinn Karlsson, Syndis
Sigurður Emil Pálsson, Innanríkisráðuneyti
Ingvar Páll Ingason, IT ráðgjafi

Stjórn 2016 - 2017
Hörður Helgi Helgason, Landslög, formaður
Kristján Valur Jónsson, Póst- og fjarskiptastöfnun
Sigurður Másson, Advania
Ingimar Örn Jónsson, Háskóli Íslands
Jón Finnbogason, Síminn
Hörður Ellert Ólafsson, Syndis

Stjórn 2015 - 2016
Hörður Helgi Helgason, Landslög, formaður
Kristján Valur Jónsson, TM Software
Sturla Þór Björnsson, Advania
Sigurður Másson, Advania
Ingimar Örn Jónsson, Háskóli Íslands
Ásgeir Davíðsson, Póst- og fjarskiptastofnun

Stjórn 2014 - 2015
Hörður Helgi Helgason, Landslög, formaður
Kristján Valur Jónsson, doktorsnemi við HR
Bergsveinn Þórarinsson, Nýherji
Sturla Þór Björnsson, Advania
Sigurður Másson, Advania

Stjórn 2012 - 2014
Hörður Helgi Helgason, Landslög, formaður
Stefán Snorri Stefánsson, Póst- og fjarskiptastofnun
Elías Halldór Ágústsson, RHÍ
Kristján Valur Jónsson, doktorsnemi við HR
Sturla Þór Björnsson, Advania
Bergsveinn Þórarinsson, Nýherji

Stjórn 2007 - 2012
Svavar Ingi Hermannsson, CISSP, CISA, CISM og öryggisráðgjafi hjá KPMG, formaður
Hörður Helgi Helgason lögmaður hjá Landslögum og Certified Lead Auditor
Kristján Geir Arnþórsson sérfræðingur við gæðastjórn og öryggismál hjá Reiknistofu bankanna
Þorvarður Kári Ólafsson tölvunar/viðskfr. og skilríkja/öryggissérfræðingur hjá Þjóðskrá
Stefán Snorri Stefánsson í Net- og upplýsingaöryggi hjá Póst- og fjarskiptastofnun
Úlfar Erlingsson doktor í tölvuöryggisfræðum og er hjá Microsoft Research og HR

Ársskýrsla 2019
Ársskýrsla 2018
Ársskýrsla 2017
Ársskýrsla 2016
Ársskýrsla 2015
Ársskýrsla 2014
Ársskýrsla 2013
Fundargerð aðalfundar 2013
Fundargerð aðalfundar 2012
Ársskýrsla 2009-2012
Ársskýrsla 2009

Fókus, faghópur um upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu

Stofnaður föstudaginn 15. október 2004

Samþykktir

1. gr.
Fókus er faghópur Ský um upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu og starfar eftir reglum félagsins um faghópa.

2. gr.
Markmið faghópsins eru í samræmi við markmið Ský og felast m.a. í:

 • Að vekja athygli á hlutverki upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu, sérstaklega hvað varðar gæði þjónustu, öryggi sjúklinga og hagræðingu í rekstri
 • Að breiða út þekkingu á og stuðla að skynsamlegri notkun upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu
 • Að auka samstarf og skilning á milli mismunandi hópa fagfólks í upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu
 • Að skapa þverfaglegan vettvang fyrir faglega umræðu og tengsl milli félaga í hópnum svo og félagsmanna í Skýrslutæknifélagi Íslands
 • Að koma fram opinberlega fyrir hönd fagfólks í upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu
 • Að stuðla að góðu siðferði við notkun upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu
 • Að styrkja rannsóknir, menntun og þróunarstarf í upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu
 • Að stuðla að samstarfi við félög í upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu í öðrum löndum
 • Að styrkja notkun íslenskrar tungu í upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu

3. gr.
Faghópurinn stendur m.a. fyrir heilbrigðisráðstefnunni sem haldin er einu sinni á ári.

Lagt fram á aðalfundi FÓKUS, 2. desember 2013 og samþykkt. (Samþykktir 2013)
Breytt á aðalfundi Ský 27.02.2019 (reglur faghópa samræmdar og einfaldaðar, sameiginlegar greinar teknar út og vísað í almennar reglur Ský um faghópa).


Ský er aðili að EFMI, evrópusamtökum um upplýsingatækni í heilbrigðisgeiranum og er aðili úr stjórn Fókus fulltrúi fyrir hönd Ský. EFMI stendur fyrir ráðstefnum árlega, MIE (Medical Informatics Europe) og STC (Special Topic Conference).
Í júní 2010 var "EFMI STC 2010" ráðstefnan haldin á Íslandi og sá Ský um allt utanumhald ráðstefnunnar. Alls mættu um 175 gestir á ráðstefnuna og engin beygur í mönnum þrátt fyrir eldgos bæði á Fimmvörðuhálsi og Eyjafjallajökli mánuðina fyrir.

Stjórn 2020 - 2021
Daníel Karl Ásgeirsson, Landspítalinn
Ingunn Ingimarsdóttir, Memaxi
Lilja Guðrún Jóhannsdóttir, Data Lab Ísland
Sigurður E. Sigurðsson, Sjúkrahúsið á Akureyri
Vin Þorsteinsdóttir, Landspítalinn

Stjórn 2019 - 2020
Daníel Karl Ásgeirsson, Medvit
Elísabet Lilja Haraldsdóttir, Landspítalinn
Hörður Birgisson, Origo
Sigurður E. Sigurðsson, Sjúkrahúsið á Akureyri

Stjórn 2018 - 2019
Anna Hafberg, TM Software
Garðar Már Birgisson, Þula
Daníel Ásgeirsson, Medvit
Elísabet Lilja Haraldsdóttir, Landspítalinn
Sigurður E. Sigurðsson, Sjúkrahúsið á Akureyri

Stjórn 2017 - 2018
Birna Björg Másdóttir, Landspítalinn
Anna Hafberg, TM Software
Erla Björnsdóttir, FSA
Marta Serwatko, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Garðar Már Birgisson, Þula
Daníel Ásgeirsson, Medvit

Stjórn 2016 - 2017
Ingvar Hjálmarsson, Nox Medical, formaður
Birna Björg Másdóttir, Landspítalinn
Anna Hafberg, TM Software
Erla Björnsdóttir, FSA
Marta Serwatko, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Stjórn 2015 - 2016
Guðjón Vilhjálmsson, TM Software
Lilja Björk Kristinsdóttir, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Birna Björg Másdóttir, Landspítalinn
Ingvar Hjálmarsson, Nox Medical
Anna Hafberg, TM Software
Erla Björnsdóttir, FSA

Stjórn 2014 - 2015
Guðjón Vilhjálmsson, TM Software, formaður
Arna Harðardóttir, LSH
Hjörtur Sturluson, TM Software
Hjörleifur Halldórsson, LSH
Lilja Björk Kristinsdóttir, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Smári Kristinsson, Raförninn
Stefán Stefánsson, MainManager

Stjórn 2013 - 2014
Guðjón Vilhjálmsson, TM Software, formaður
Arna Harðardóttir, LSH
Hjörtur Sturluson, TM Software
Hjörleifur Halldórsson, LSH
Elísabet Guðmundsdóttir, LSH
Lilja Björk Kristinsdóttir, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Smári Kristinsson, Raförninn

Stjórn 2012 - 2013
Guðjón Vilhjálmsson, TM Software, formaður
Arna Harðardóttir, LSH
Hjörtur Sturluson, TM Software
Hjörleifur Halldórsson, LSH
Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir, Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Elísabet Guðmundsdóttir, LSH, varamaður
Lilja Björk Kristinsdóttir, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, varamaður

Stjórn 2011 - 2012
Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, formaður
Ásgerður Magnúsdóttir, Skýrr
Bjarni Björnsson, Stiki
Arna Harðardóttir, LSH
Guðjón Vilhjálmsson, TM Software
Elísabet Guðmundsdóttir, LSH, varamaður
Hjörtur Sturluson, TM Software, varamaður

Ársskýrsla Fókus 2019
Ársskýrsla Fókus 2018
Ársskýrsla Fókus 2017
Ársskýrsla Fókus 2016
Ársskýrsla Fókus 2015
Ársskýrsla Fókus 2014
Ársskýrsla Fókus 2013
Fundargerð aðalfundar 2013
Ársskýrsla Fókus 2012
Ársskýrsla Fókus 2011
Ársskýrsla Fókus 2010
Ársskýrsla Fókus 2009
Ársskýrsla Fókus 2008
Ársskýrsla Fókus 2007
Ársskýrsla Fókus 2006
Ársskýrsla Fókus 2005

Fjarskiptahópur, faghópur um fjarskiptamál

Stofnaður föstudaginn 23. mars 2007

Samþykktir

1. gr.
Fjarskiptahópur Ský er faghópur innan félagsins og starfar eftir reglum þess um faghópa.

2. gr.
Markmið faghópsins eru í samræmi við markmið móðurfélagsins og felast m.a. í:

 • Að breiða út þekkingu á fjarskiptum og stuðla að skynsamlegri notkun þeirra
 • Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um fjarskiptamálefni og efla tengsl milli þeirra sem áhuga hafa á sviðinu
 • Að stuðla að góðu siðferði við notkun fjarskipta
 • Að styrkja notkun íslenskrar tungu við umfjöllun um fjarskipti
 • Að koma með tillögur til stjórnar Skýrslutæknifélagsins um stefnumörkun þess á sviði fjarskipta og vera málsvari þess um fjarskiptamálefni
 • Að vinna með fulltrúa félagsins í fjarskiptaráði

Samþykktar á stofnfundi félagsins 23. mars 2007 (Samþykktir 2007).
Breytt á aðalfundi faghópsins 26.02.2014 (Samþykktir 2014).
Breytt á aðalfundi Ský 27.02.2019 (reglur faghópa samræmdar og einfaldaðar, sameiginlegar greinar teknar út og vísað í almennar reglur Ský um faghópa).


Stjórn 2020 - 2021
Elmar Freyr Torfason, Míla, formaður
Bergur Þórðarson, Orkufjarskipti
Gunnar A. Ólafsson, Nova
Gunnar Bachmann Hreinsson, Veðurstofa Íslands
Ingi Björn Ágústsson, Sýn
Jón Finnbogason, Síminn
Jón Ingi Einarsson, Rannsókna- og háskólanet Íslands
Theódór Carl Steinþórsson, Securitas

Stjórn 2019 - 2020
Elmar Freyr Torfason, Míla, formaður
Bergur Þórðarson, Orkufjarskipti
Gunnar A. Ólafsson, Nova
Gunnar Bachmann Hreinsson, Veðurstofa Íslands
Ingi Björn Ágústsson, Sýn
Jón Finnbogason, Síminn
Jón Ingi Einarsson, Rannsókna- og háskólanet Íslands
Theódór Carl Steinþórsson, Securitas

Stjórn 2018 - 2019
Elmar Freyr Torfason, Míla, formaður
Gunnar Bachmann Hreinsson, Norðurál 
Jón Ingi Einarsson, RH net
Theodór Carl Steinþórsson, Vodafone
Jón Finnbogason, Síminn
Bergur Þórðarson, Orkufjarskipti

Stjórn 2017 - 2018
Gunnar Bachmann Hreinsson, Póst- og fjarskiptastofnun, formaður
Jón Ingi Einarsson, RH net
Theodór Carl Steinþórsson, Vodafone
Jón Finnbogason, Síminn
Elmar Freyr Torfason, Míla
Bergur Þórðarson, Orkufjarskipti

Stjórn 2016 - 2017
Gunnar Bachmann Hreinsson, Póst- og fjarskiptastofnun, formaður
Jón Ingi Einarsson, RH net
Theodór Carl Steinþórsson, Vodafone
Jón Finnbogason, Síminn
Eva Magnúsdóttir, Podium
Elmar Freyr Torfason, Míla
Bergur Þórðarson, Orkufjarskipti

Stjórn 2015 - 2016
Guðmundur Daníelsson, Orkufjarskipti, formaður
Jón Ingi Einarsson, RH net
Gunnar Ólafsson, Nova
Theodór Carl Steinþórsson, Vodafone
Davíð Stefán Guðmundsson, Talenta
Gunnar Bachmann Hreinsson, EFLA

Stjórn 2014 - 2015
Guðmundur Daníelsson, Orkufjarskipti, formaður
Jón Ingi Einarsson, RH net
Gunnar Ólafsson, Nova
Theodór Carl Steinþórsson, Vodafone
Davíð Stefán Guðmundsson, Síminn
Gunnar Bachmann Hreinsson, EFLA

Stjórn 2013 - 2014
Guðmundur Daníelsson, Orkufjarskipti, formaður
Jón Ingi Einarsson, RH net
Gunnar Ólafsson, Nova
Theodór Carl Steinþórsson, Vodafone
Davíð Stefán Guðmundsson, Síminn

Stjórn 2012 - 2013
Guðmundur Daníelsson, Orkufjarskipti, formaður
Jón Ingi Einarsson, RH net
Gunnar Ólafsson, Nova
Theodór Carl Steinþórsson, Vodafone
Davíð Stefán Guðmundsson, Síminn

Stjórn 2011 - 2012
Jón Ingi Einarsson, RH net, formaður
Guðmundur Daníelsson, Fjarski
Gunnar Ólafsson, Nova
Theodór Carl Steinþórsson, Vodafone
Davíð Stefán Guðmundsson, Síminn

Stjórn 2010 - 2011
Jón Ingi Einarsson, RH net, formaður
Guðmundur Daníelsson, Fjarski
Gunnar Ólafsson, Nova
Theodór Carl Steinþórsson, Vodafone
Davíð Stefán Guðmundsson, Síminn

Stjórn 2008 - 2009(2010)
Sæmundur E. Þorsteinsson, Síminn, formaður
Jón Ingi Einarsson, Rh net
Gunnar Ólafsson, Nova
Theodór Carl Steinþórsson, Vodafone
Guðmundur Daníelsson, Fjarski

Fyrsta stjórn fjarskiptahóps 2007 - 2008
Sæmundur E. Þorsteinsson, Síminn
Anna Björk Bjarnadóttir, Síminn
Harald Pétursson, Nova
Einar H. Reynis, Síminn
Kjartan Briem, Vodafone

Ársskýrsla 2019
Ársskýrsla 2018
Ársskýrsla 2017
Ársskýrsla 2016
Ársskýrsla 2015
Ársskýrsla 2014
Ársskýrsla 2013
Fundargerð aðalfundar 2013
Ársskýrsla 2012
Fundargerð aðalfundar 2012
Ársskýrsla 2011
Fundargerð aðalfundar 2011 - var ekki haldinn aðalfundur
Ársskýrsla 2010 - flutt á aðalfundi Ský
Fundargerð aðalfundar 2010 - Skýrsla fjarskiptahóps flutt á aðalfundi Ský 2010
Fundargerð aðalfundar 2009
Ársskýrsla 2008
Fundargerð aðalfundar 21.02.08
Fundargerð stofnfundar 23.03.07

Faghópar og nefndir

Reglur Ský um faghópa

Faghópar Skýrslutæknifélags Íslands starfa á sérstökum, afmörkuðum sviðum og skapa félögum vettvang til kynninga, skoðanaskipta og framkvæmda. Hóparnir starfa sjálfstætt í samráði við stjórn Ský. Ávinningur af samstarfi við Ský er m.a. sú margvíslega sérþekking sem er að finna innan félagsins, erlend tengsl og aðstaða og aðstoð sem félagið getur veitt faghópum.

Réttindi faghópa eru:

 • Skrifstofa Ský getur annast fundaboðun.
 • Ský getur lagt fram aðstöðu fyrir fundi og útvegað veitingar.
 • Skrifstofa Ský sér um útsendingar til þátttakenda í faghópnum.
 • Skrifstofa Ský svarar fyrirspurnum og gefur upplýsingar um starf faghópanna.
 • Skrifstofa Ský veitir aðstoð við stærri viðburði.
 • Aðgangur að tímariti félagsins, Tölvumálum, í samráði við ritstjórn þess.
 • Aðgangur að heimasíðu félagsins, í samráði við framkvæmdastjóra.

Skyldur faghópa eru:

 • Faghópar skulu starfa í samræmi við markmið Skýrslutæknifélags Íslands.
 • Þátttakendur í faghópum eru félagar í Ský.
 • Faghópar skila skýrslu um starf árlega, t.d. munnlega til stjórnar Ský og með grein í tímarit félagsins, Tölvumál.
 • Telji faghópur æskilegt að einhver viðburður í starfi hans nái til fleiri en meðlima hópsins, gerir hann tillögu til stjórnar Ský
  ásamt ábendingu um heppilega tímasetningu. Stjórn Ský samræmir slíkar tillögur til þess að starfsemi verði sem
  hnitmiðuðust og felur faghóp síðan framkvæmd í samstarfi við fulltrúa stjórnar og framkvæmdastjóra eftir því sem ástæða
  er til. 
 • 1
 • 2