Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

Hausmynd1

Nú eru spennandi tækifæri framundan til að skrifa grein í Tölvumál. Næsta blað kemur út nú í haust og er þemað heilsa og tækni í víðu samhengi, helstu straumar og stefnur, hvað er verið að gera, hvað gengur vel, hvað ekki og hvað er framundan. Tökum líka við greinum um annað efni.

Skilafrestur greina er til og með 1. september!

Endilega sendu áhugaverða grein á asrun@ru.is Ásrún Matthíasdóttir sem einnig veitir allar upplýsingar um greinaskrif og svo eru líka leiðbeiningar hér.