Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

 tolvumal haus2

 

Nú er spennandi tækifæri framundan til að skrifa grein í Tölvumál.

Næsta blað kemur út í haust og er þemað samskipta- og afþreyingarmiðlar í víðu samhengi, fortíðin og framtíðin, hvaðan kom þetta allt, samskiptamiðlar, streymisveitur, hlaðvörp… og af hverju er þetta svona vinsælt.

Skilafrestur greina er til og með 1. september 2021!

Endilega sendu áhugaverða grein á Ásrúnu Matthíasdóttur asrun@ru.is sem veitir allar upplýsingar um greinaskrif og hér er einnig að finna leiðbeiningar.

Við tökum alltaf við greinum fyrir Tölvumál á vefnum og svo er nýtt fólk velkomið í ritnefndina.

 

tolvumal haus