Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

Hausmynd1

Söguvefur Öldungadeildar

Söguvefur 
Markmið söguvefs Öldungadeildar Ský var að safna saman hvers konar fróðleik um sögu upplýsingatækninnar á Íslandi. Félagar og aðrir áhugasamir skráðu efnið og létu það söguvefnum í té. 

Nú hefur hins vegar verið tekin saman saga tölvuvæðingar á Íslandi frá árinu 1964 og er hún nú formlega tekin við í stað gamla söguvefsins.

Hér eru eldri greinar og efni:

Aðalefnisflokkar - veldu flokk til að sjá greinar:

 • Annálar:
  • Fram að 1961
  • 1961-1970
  • 1971-1980
  • 1981-1990
  • 1991-2000
   Það efni sem komið er í annálana (október 2005) er nær eingöngu tengt sögu Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurborgar, en það efni var söguriturum tiltækt. Öldungadeildin biður alla sem hafa upplýsingar um atburði sem átt gætu heima í annálunum að senda ritstjóra upplýsingar um þá svo að unnt verði að byggja hér upp áreiðanlega heimild.
 • Verkefni:
 • Tækni:
 • Samfélag:
 • Heimildir:
  • Myndasafn
  • Söguslóðir
  • Íslensk rit
  • Erlend rit
   Við viljum gjarnan varðveita hér á vefnum heimildir sem ekki eru aðgengilegar annars staðar, en einnig er leitast við að vísa á efni vistað annars staðar ef það tengist áhugasviði Öldungadeildar Ský.

Nýjustu greinarnar innan efnisflokkanna:

30.05.2014  IBM vélar í Árbæjarsafni Þórhallur M. Einarsson / Jóhann Gunnarsson
08.03.2013  Um liti á tölvum og ritvélum
08.01.2013  Upphaf hraðbankanna.  Valur Valsson
29.10.2012  Minningarbrot Helga Sigvaldasonar
17.01.2007. Fyrstu ár Reiknistofnunar Háskóla Íslands
20.11.2007. Upphaf tölvuvæðingar hjá Náttúrufræðistofnun Íslands

© Höfundarréttur að söguvefnum sem heild er hjá Öldungadeild Ský. Höfundar pistla eiga höfundarrétt hver á sínu efni og þarf leyfi þeirra til að afrita það til birtingar annars staðar.

Ritstjórn gamla söguvefsins var Jóhann Gunnarsson, johg hjá centrum.is

Sýning 30.10.2008

Þann 30. október 2008 var í tilefni af 40 ár afmælisári Skýrslutæknifélags Íslands, opnuð í Þjóðarbókhlöðunni, sýning öldungadeildar Ský á eldri tölvubúnaði. Var boðið uppá léttar veitingar. Gafst þarna tækifæri til að hitta gamla félaga og rifja upp gömul vinnubrögð um leið og skoðaðar voru tölvur frá árunum 1978 - 1998.

Hér fyrir neðan má sjá þau spjöld sem hanga uppi á sýningunni en textann á þeim samdi Sigurður Bergsveinsson og tölvubúnaðurinn sem á sýningunni er kemur einnig úr safni Sigurðar.

Sýning öldungadeildar Ský
Einmenningstölva í flokki IBM miðtölva
Fjölskylda miðtölva
Fyrsta fjölnotenda miðtölvan frá IBM
Hugbúnaðariðnaðurinn og IBM miðtölvur
Kerfi framtíðar
Upphaf IBM miðtölva
Þróun IBM miðtölva
Þróun IBM örtölva

Myndir frá opnun Sögusýningar 2008:

 

 

Íslensk rit og umfjöllun

 1. Janis Bubenko, Jr, John Impagliazzo, Arne Sölvberg editors, 2005. History of Nordic Computing - IFIP WG9.7 First Working Conference on the History of Nordic Computing (HiNC1), June 16-18, 2003, Throndheim, Norway. Springer. ISBN: 0-387-24167-1.
 2. O Benediktsson, J Gunnarsson, E B Hreinsson, J Jakobsson, Ö Kaldalóns, Ó Kjartansson, Ó Rósmundsson, H Sigvaldason, G Stefánsson, and J Zophoniasson, Computerisation of the Icelandic State and Municipalities: 1964 to 1985, Proceedings of History of Nordic Computing, Trondheim June 2003 (sjá 1).
 3. Magnús Magnússon, The advent of the first general-purpose computer in Iceland and its impact on science and engineering. History of Nordic Computing, Þrándheimi júní 2003 (sjá 1).
 4. Þórhallson, J.Þ and Zóphoníasson, J. 1985. Tölvuvinnsla Hagstofunnar.  Klemensarbók. Afmælisrit, Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga, Sigurður Snævarr ritstjóri.
 5. Óttar Kjartansson. 2002. Upplýsingaiðnaður í hálfa öld. Skýrr hf
 6. Oddur Benediktsson. Tölvunarfræði við Háskóla Íslands í tuttugu og fimm ár. Algrímur fréttablað útskriftarnema í tölvunarfræði við Háskóla Íslands, 1. tbl., 3. árg., 2003
 7. Oddur Benediktsson og Illugi Jökulsson. Sigríður Harðardóttir ritstj. Tölvubyltingin, Ísland í aldanna rás 1976-2000, JPV ÚTGÁFA, 2002, bókarkafli, bls.236-237
 8. Oddur Benediktsson. Hugbúnaðargerð í þrjá áratugi , Tölvumál, 3.tbl. 23.árg.,1998, 3 bls.  (html)
 9. Oddur Benediktsson. Skýrslutæknifélag Íslands 25 ára . Mbl. 1993; 6. apríl (MS Word).

Erlend rit

ACM Timeline  http://www.computer.org/computer/timeline/timeline.pdf (1,5MB)

Annálar hugbúnaðarþróunar - Úrdráttur úr ofangreindu riti

Year
No
Event
250 - 230 BC
2
Sieve of Eratosthenes used to find prime numbers
1854
7
Geoge Bool - "An Investigation of Laws of Thought"
1937
14
Alan Turing - Concept of the Turing  machine
1945
16
John von Neumann - Concept of stored program in design of EDVAC
1945
16
Grace Murray Hooper - First computer "bug" - a moth in a relay
1949
20
Maurice Wilkes - EDSAC first stored-program computer built at Cambridge
1951 - 1952
22
Hopper - A-0 the first compiler developed
1957
26
John Backus and colleagues at IBM build first Fortran compiler
1959
29
Codasyl committee formed to create COBOL
1959
29
John McCarthy - Lisp language developed
1959
30
UNESCO sponsors first major international computer conference
1960
31
Algol 60 standard established
1961
32
Fernando Corbató at MIT develops for multiple users to share computer time
1963
34
ASCII 7-bit code standard set by ANSI
1964
35
John Kemeny and Thomas Kurtz at Dartmouth develop Basic
1965
37
Multics operating system developed with collaboration
1967
38
Ole-Johan Dahl and Kristen Nygaard at Norsk Regnesentral develop Simula the first OO language
1968
38
"Software Engineering" defined at a NATO conference
1968
38
Edsger Dijkstra - "Goto considered harmful"
1968
39
YYMMDD - standard set caused  Y2K crises
1968
39
Rand Corp. presents network concept of ARPA
1970
40
Winston Royce - Waterfall development method
1970
41
Dennis Ritchie and Kenneth Thomson - Unix developed at Bell Labs
1970
41
E.F. Codd at IBM develops the relational model
1971
42
David Parnas describes the principle of information hiding
1971
42
Niklaus Wirth develops Pascal and later Modula-2
1972
43
Dennis Ritchie develops C at Bell Labs
1972
43
Alan Kay architect of Smalltalk developed at Xerox PARC
1972
44
Alain Colmerauer at University of Marseille develops Prolog
1972
44
NP-completeness complexity theory developed
1973
46
Robert Metcalfe defines Ethernet
1974
46
Charles Simonyi at Xexoc PARC writes first WYSIWYG application
1975
47
Michel Jackson describes structured analysis
1975
47
Fredrick Brooks - "Mythical Man-Month" at IBM describes reasons for project failures
1976
*
M.E. Fagan at IBM - "Design and Code Inspections to Reduce Errors in Program Development"
1976
48
Gary Kildall develops CP/M operating system for 8-bit PC´s
1978
51
Wordstar introduced for CP/M and later DOS
1978
51
Tom DeMarco - Structured Analysis and System Specification
1979
52
Don Bricklin and Bob Franston develop VisiCalc for PC´s
1980
53
IBM selects PC-DOS from Microsoft as operating system for new PC
1980
53
Wayne Ratliff develops dBase II
1981
54
Barry Boehm devices Cocomo cost estimation model
1983
56
TCP/IP completion marks creation of the global internet
1983
57
Bjarne Stroustrupe at Bell Labs continues work on C++
1987
62
Watts Humphrey of SEI defines CMM - Capability Maturity Model
1987
*
ISO 9001 released
1988
63
Robert Morris Jr. released worm onto the Internet
1988
63
Barry Boehm defines the spiral model for software development
1989
64
Tim Berners-Lee proposes WWW project at CERN
1990
64
Microsoft introduces Windows 3.0
1993
67
Mosaic browser introduced
1995
68
The Java programming language unveiled at Sun

Oddur Benediktsson - október 2004

Félög

Skýrsutæknifélag Íslands
    1968 félagsskapurinn stofnaður
    1993 saga félagsins í tuttugu og fimm ár
    1998 Mjór er mikils vísir - Fæðing Tölvumála árið 1976. Skýrslutæknifélagið 30 ára
    Öldungadeild – faghópur stofnaður 2004
    UT-konur – faghópur stofnaður 2005, lagður niður í okt. 2012
    2005 -> fleiri faghópar stofnaðir

Félag tölvunarfræðinga

Fasteignamat

Fasteignamat

Árið 1966 var hafist handa við tölvuvæðingu mats á verðmæti fasteigna.

The National Register of Persons

Samantekt á ensku vegna ráðstefnu um sögu tölvunnar á Norðurlöndum 2003.

The National Register was established by law in 1956 for persons and in 1969 for firms. The register evolved from the original punched card system to a computerised system in the 1960s and by 1985 it had become an on-line system reflecting the status of the population on a daily basis. The first application for the register was to preprint tax returns in the year 1954. The original usage of the register was for population tracking, for use as a voting register, for official administration, for medical research, and for population statistics (Þórhallsson and Zóphaníasson 1985 and Kjartansson 2002).  The Personal Identification Number used was composed of the birth date of the person concerned as nine digits DDMMYYNNH (day, month, year sequential number within the date, and year hundred i.e. 8 and 9.) With the advent of the computers a check digit was added making the PIN a ten-digit number. This number permeates all data processing in Iceland concerning persons and firms. It is used as identification in official administration, schools, hospitals, pharmacies, banks, on driver licenses, Visa cards etc.


ok 2003; jz 2003
Óttar Kjartansson og Jón Zoponiasson

Myndasafn

Smellið á myndir til að stækka þær

Landsbanki Íslands


Úr tölvusal Landsbanka Íslands að Laugavegi 77, 3. hæð um 1980.  Starfsfólk tölvudeildar frá vinstri: Tryggvi Hjörvar, Bjarni Magnússon, Erna Jónsdóttir, Júlíus Óskarsson, Jónína Haraldsdóttir, Sveinbjörn Guðbjarnason forstöðumaður, Ingvar Ólafsson, Ólafur Bjarnason. Vélar sem sjást eru spjaldalesari, miðeining og í baksýn segulbandsstöðvar.


Vélasalur Tölvudeildar Landsbankans um 1980. Tölvusamstæðan IBM 360/20: Spjaldalesari, hraðprentari, fjórar segulbandsstöðvar og miðeining. Jónína Haraldsdóttir stendur við segulbandsstöðvarnar.


Vélasalur Tölvudeildar Landsbankans um 1980.  Útstöð, prentari, miðeining. Við útstöðina situr Erna Jónsdóttir.

Reiknistofnun Háskólans


Þórhallur M. Einarsson tæknimaður hjá IBM t.v. og Helgi Sigvaldason fylgjast með þegar tekið er utan af 1620 tölvu Raunvísindastofnunar árið 1964. Þessi tölva markar upphaf tölvualdar á Íslandi.
(Magnús Guðmundsson, skjalavörður Háskóla Íslands)


Þórhallur M. Einarsson tæknimaður hjá IBM, Ragnar Ingimarsson verkfræðingur, Helgi Sigvaldason verkfræðingur, Oddur Benediktsson verkfræðingur og Magnús Magnússon prófessor við rafreikninn sem kominn er á sinn stað í Raunvísindastofnun í desember 1964.
  (Magnús Guðmundsson, skjalavörður Háskóla Íslands)

Skýrsluvélar


Áki Pétursson (1913-1970) að störfum á Tjarnargötuárum, 1952-1958, Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurbæjar.
(Óttar Kjartansson)


Guðmundur Sveinsson (1907-2001) einn fyrstu starfsmanna Skýrsluvéla rikisins og Reykjavíkurbæjar fylgist með vinnslu í fyrstu útskriftarvél fyrirtækisins (Tabulator IBM 405) árið 1954 eða því sem næst.
  (Óttar Kjartansson)


Í vélasal Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurbæjar á Tjarnargötuárunun (1952-1957). Guðmundur Sveinsson (t.v.) og Óttar Kjartansson standa við röðunarvél, IBM 080. Nær á myndinni er samraðari IBM 077. Líkast til er það Hilmar H. Grímsson, innheimtugjaldkeri hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, sem snýr baki í myndavélina. (Mynd úr fórum Óttars Kjartanssonar)


Mynd tekin í vélasal Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurbæjar 1959 eða 1960 á Skúlagötu 59.  Hafsteinn Gíslason (1914-1976), starfsmaður Skýrsluvéla 1952-1962, á miðri mynd.  Vél vinstra megin í forgrunni er IBM 514 Reproducing Punch.  Röðunarvélar standa við vegg í bakgrunni og lengst til hægri sér á fyrstu útskriftrarvél Skýrsluvéla, IBM 405. 
(Óttar Kjartansson)


Í vélasal Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurborgar 1961. Þekkja má frá vinstri talið: Jón Zophoníasson, Magnús Sigurðsson, Jóhann Gunnarsson, Ebenezer Þ. S. Sturluson og Bjarna P. Jónasson forstjóra. (Óttar Kjartansson)