Annálar 1971 - 1980

1971 - 1980 

  • 1972
  • Stjórnarformaður Skýrsluvéla notar fyrstur skammstöfunina eða stuttnefnið SKÝRR í greinargerð. Stuttnefnið "Skýrr" varð mönnum munntamt.
  • 1973
  • Skýrr fær IBM 370/135 tölvu. Með þeirri vél hófst samhliðavinnsla fyrir alvöru og fyrstu skref fjarvinnslu voru stigin.
  • 1976
  • Skýrr bæta við IBM 370/145 tölvu. Stórvirkar tölvur í vélasal Skýrr þar með orðnar tvær.

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is