Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

Hausmynd1

Hvað er ECDL skírteini?

ECDL-skírteinið er alþjóðlegt skírteini sem segir til um ákveðna tölvukunnáttu handhafa þess. ECDL-skírteinið er stytting á enska heitinu European Computer Driving Licence, skammstafað ECDL. Þetta er í raun vottun á tölvukunnáttu einstaklingsins og hentar mjög vel þeim sem vilja viðurkenningu á kunnáttu sinni og/eða auka við kunnáttu sína í núverandi starfi,  til að auka möguleika á að finna nýtt starf við hæfi eða sér til ánægju og yndisauka.