Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

Hausmynd1

Þarf ég að standast öll 7 prófin til að fá vottað skírteini í hendurnar?

Þú þarft að standast öll 7 prófin til að fá stimplana í hæfnisskírteinið þitt hjá prófmiðstöðinni. Svo sendir prófmiðstöðin afrit af hæfnisskírteininu til Skýrslutæknifélags Íslands sem gefur út vottað ECDL skírteini fyrir þig. Þú getur einnig komið sjálf(ur) til Skýrslutæknifélags Íslands með útfyllt hæfnisskírteinið þitt og við gefum út ECDL skírteinið fyrir þig á staðnum.