Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

Hausmynd1

Gæti ECDL skírteini verið mér til framdráttar á vinnumarkaði?

Já það ætti að vera þér til framdráttar á vinnumarkaði vegna þess að með ECDL skírteini ert þú komin(n) með alþjóðlegt skírteini í hendurnar sem segir til um tölvukunnáttu þína. Mörg fyrirtæki og stofnanir í Evrópu hafa sett það sem skilyrði að starfsmenn þeirra hafi ECDL skírteini. Það auðveldar ráðningu starfsmanna til fyrirtækja þar sem tölvukunnátta þeirra liggur ljós fyrir. Annað hvort hafa umsækjendur ECDL skírteinið eða ekki.