Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

Hausmynd1

Hvað er ECDL Start og hver er munurinn á því og ECDL skírteini?

Að taka ECDL Start er leið sem þú getur valið að taka ef þú telur þig ekki þurfa allar 7 einingarnar sem ECDL hefur uppá að bjóða. Allar upplýsingar um ECDL Start skírteinið er að finna á hér.

ECDL Start skírteini færðu í hendur eftir að hafa tekið og staðist 4 próf að eigin vali af 7 mögulegum.
ECDL skírteini færðu í hendur eftir að hafa tekið og staðist öll 7 prófin.