Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

Faghópur um hugbúnaðargerð

Faghópur Ský um hugbúnaðargerð var stofnaður í framhaldi af hugbúnaðarráðstefnu þann 23. nóvember 2010.  Hópurinn hefur eigin samþykktir en starfar að öðru leyti samkvæmt reglum um faghópa félagsins. 

Markmið faghópsins eru í samræmi við markmið móðurfélagsins og felast m.a. í:

  • Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um hin ólíku svið hugbúnaðargerðar.
  • Að hvetja til samstarfs og þekkingarmiðlunar milli hugbúnaðarfyrirtækja.
  • Að efla tengslamyndun jafnt innan hugbúnaðargeirans sem út fyrir hann, s.s. skóla og almennra fyrirtækja og stofnanna.
  • Að stuðla að aukinni fræðslu og fagmennsku í hugbúnaðargerð. 
  • Að leitast við að efla notkun íslenskrar tungu við umfjöllun um hugbúnaðargerð.

Stjórn 2018-2019
Heiðar Karlsson, Advania
Björgólfur G. Guðbjörnsson, Origo
Guðmundur Jósepsson, Miracle
- laust fyrir fleiri - hafið samband við Ský!

Stjórn 2017-2018
Gunnar Steinn Magnússon, Expectus
Ágúst Þór Guðmundsson, Advania
Halldór Áskell Stefánsson, Opex

Stjórn 2016-2017
Magnús Blöndal, Remake Electric
Sigurhanna Kristinsdóttir, Kolibri
Birna Íris Jónsdóttir, Landsbankinn
Gísli Karlsson, WOW
Gunnsteinn Þórisson, Premis

Stjórn 2015-2016
Magnús Blöndal, TM Software
Logi Helguson, Betware
Sigurhanna Kristinsdóttir, Hugsmiðjan
Dorothea Pálsdóttir, nemi í HR (/sys/tur)
Gunnhildur Finnsdóttir, nemi í HR (/sys/tur)
Sonja Steinarsdóttir, nemi í HR (/sys/tur)

Stjórn 2014-2015:
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Hugsmiðjan
Sigurður E. Guttormsson, Trackwell
Ragnar Fjölnisson, Cloud Engineering

Stjórn 2013-2014:
Ragnheiður Birna Björnsdóttir, TR
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Hugsmiðjan
Sigurður E. Guttormsson, Trackwell
Ragnar Fjölnisson, Cloud Engineering
(Svanlaug Ingólfsdóttir, nemi í hugbúnaðarverkfræði HÍ)- verður ekki virk.

Stjórn 2012-2013:
Hlynur Johnsen, Betware
Pétur Snæland, To-Increase
Ragnheiður Birna Björnsdóttir, TR
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Hugsmiðjan
Sigurður E. Guttormsson, Trackwell

Stjórn 2011-2012:
Hlynur Johnsen, Betware
Pétur Snæland, To-Increase
Ragnheiður Birna Björnsdóttir, TR
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Hugsmiðjan
Sigurður E. Guttormsson, Trackwell

Stjórn 2010-2011:
Hlynur Johnsen, Betware
Pétur Snæland, To-Increase
Ragnheiður Birna Björnsdóttir, TR
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Hugsmiðjan
Sigurður E. Guttormsson, Trackwell

Skýrsla 2017-2018
Skýrsla 2016-2017
Skýrsla 2015-2016

Skýrsla 2014-2015 

Skýrsla 2013-2014
Skýrsla 2012-2013
Skýrsla 2011-2012
Skýrsla 2010-2011