Annálar

Sendið okkur efni í annálana!

Það efni sem komið er í annálana (október 2005) er nær eingöngu tengt sögu Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurborgar, en það efni var söguriturum tiltækt.

Öldungadeildin biður alla sem hafa upplýsingar um atburði sem átt gætu heima í annálunum að senda ritstjóra upplýsingar um þá svo að unnt verði að byggja hér upp áreiðanlega heimild.

Ritstjóri (johg hjá centrum.is)

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is