Fyrsti Android síminn í september

Orðrómur er á sveimi um að T-Mobile verði fyrst fyrirtækja til að bjóða 3G farsíma með hinu margumtala Android stýrikerfi frá Google. Fyrir utan það sem stýrikerfinu fylgir er sagt að síminn verði með lítið hnappaborð og þriggja megapixla myndavél.

Sjá nánar og dæmi um Android forrit

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is