Blackberry Bold stillt upp gegn iPhone

Símaframleiðendur reyna núna stöðugt að tefla fram svari gegn Apple iPhone og hvert tækið eftir öðru kallað "iPhone killer" en vopnin reynast svo að mestu bitlaus. Blackberry hefur til þessa virkað frekar þurrt dæmi gegn hinum ofursvala iPhone en Bold síminn gæti haft samt eitthvað að segja í eplið. 

Sjá nánar

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is