USB 3.0 tífaldar hraða

Drög að endurbótum á USB tengingum hafa litið dagsins ljós en í útgáfu 3.0 mun hraðinn stökkva frá 480 Mbit/sek í 4,8 Gbit/sek Þróunin er studd þeim rökum að fram eru að koma tæki sem sýsla með gífurlegt gagnamagn og má þar nefna háskerpu vídeóvélar. Reiknað er með USB 3.0 verði tilbúið fyrir markað árið 2010.

Sjá nánar

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is