Toshiba til atlögu við Blu-ray úr nýrri átt

Toshiba varð undir í háskerpu DVD kapphlaupinu þegar Blu-ray frá Sony varð ofaná HD-DVD frá þeim fyrrnefndu. Toshiba svarar nú fyrir sig með hefðbundnum DVD spilara sem betrumbætir myndgæði venjulegra diska það mikið að það nálgast háskerpu, og gerir því kaup á Blu-ray spilurum óþörf. 

Sjá nánar

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is