Farsímakast er vinsæl íþrótt

Augu heimsins voru á Ólympíuleikunum í Kína en á meðan var haldið sérstakt íþróttamót í Eistlandi. Þar var heimsmeistarakeppni í farsímakasti og nokkrir flokkar í kasttækninni. Þátttakendur komu frá sjö löndum.

Sjá nánar

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is