Hreinsun sem hressir tölvuna

Tölvur hafa tilhneigingu til að hægja stöðugt meira á sér með aldri og ein skýring er yfirfullt register af drasli. Það gæti haft verulega bætandi áhrif að taka þar til en það er ekki hættulaust. Nokkur forrit eru til sem hreinsa og hressa og hér er yfirlit og umsögn um nokkur slík.

Sjá nánar

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is