Firefox fær sterka vítamínsprautu

Í útgáfu 3.1 af Firefox vafranum verður að finna endurbætur á Java sem munu skila sér í miklu hraðari vinnslu á þar til bærum síðum. Hraðaukning er um 40-föld. Þessi útgáfa vafrans er væntanleg öðru hvoru megin við áramótin.

Sjá nánar

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is