Þvottavélar í sviðsljósinu
Tæknisýningin IFA í Berlín stendur yfir frá 29. ágúst og þó að áherslan í gegnum árin hafi verið á ýmis heimilis-rafeindatæki eru tímarnir að breytast. Núna eru að koma fram mun tæknivæddari græjur sem ekki hafa fallið í þennan flokk fram að þessu, eins og ísskápar og þvottavélar og eru komnar inn á sýninguna.