Google sendir frá sér vafrann Chrome

Það fjölgar í vafra-fjölskyldunni innan skamms þegar Google sendir frá sér vafrann Chrome, og setur hann til höfuð Internet Explorer. Til þessa hefur Google lagt til málanna ýmis tól til að bæta í aðra vafra eins og leitarstikur og fleira. 

Sjá nánar og hérna

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is