Google Chrome: dómar
Þó að Google Chrome vafrinn sé ennþá á beta-stigi er hann engu síður mikið í umræðunni og almannarómur segir hann flottann en tæpast alvarlegur keppinautur við Internet Explorer enn sem komið er. Það gæti þó breyst og ýjað að því að vafrinn gæti komið í stað XP eða Vista í fyllingu tímans..