Með notkun sérvalinna íhluta hefur HP tekist að setja saman fartölvu sem gengur í 24 klst. á rafhlöðunni. Það er ekki létt verk þar sem sumt sem þarf til þess er dýrt en stóra rullu þar spilar skjárinn og SSD-drif í stað venjulegs disks.
|
||||
---|---|---|---|---|
|
|
Með notkun sérvalinna íhluta hefur HP tekist að setja saman fartölvu sem gengur í 24 klst. á rafhlöðunni. Það er ekki létt verk þar sem sumt sem þarf til þess er dýrt en stóra rullu þar spilar skjárinn og SSD-drif í stað venjulegs disks.