Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

Allir fréttamolar

Google sækir um einkaleyfi fyrir fljótandi gagnaver

Google hefur sótt um einkaleyfi fyrir útfærslu á gagnaveri sem byggir á prömmum sem nota bylgjuhreyfingar hafsins til að framleiða rafmagn. Ef prammarnir ná yfir ferkílómeter hafs þarf ekki að tengja búnaðinn við rafmagnsnetið í landi og framleiðslugetan væri um 30 megavött. Aðrar hugmyndir um gagnaver er að koma þeim fyrir í úreltum fraktskipum, sem mætti staðsetja hvar sem er og flytja til.

Sjá nánar