Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

Allir fréttamolar

Bretland: GPS uppfært vegna þröngra vega

Ein hliðarverkun aukinnar notkunnar GPS meðal vörubílstjóra í Bretlandi er að tækin beina bílstjórunum inn á lítt kunna sveitavegi. Tilgangurinn er að vísa stystu leiðir milli staða en tækin taka ekki tillit til þröngra vega, ótraustra brúa og fleira. Núna ætla yfirvöld í Somerset að bregðast við þessu með því að uppfæra kortagrunninn sem GPS tækin byggja á til að vísa bílunum annað.

Sjá nánar