Almenningur áhugalítill um snjall-heimili
Það er búin að vera draumur árum saman, að heimilið sé tölvuvætt í bak og fyrir þannig að allt spili saman og hægt að fjarstýra öllu mögulega úr fjarlægð. Þetta er samt ekki að verða að veruleika þar sem þorri almennings hefur svo gott sem engan áhuga á svo háþróuðum heimilum.