Drjúgur hluti Íslendinga komnir á Facebook

Það er ekki orðum aukið að vefsetrið Facebook hafi slegið í gegn svo um munar og samkvæmt upplýsingum sem skoða má gegnum meðfylgjandi link er næsta ljóst að það verða voðalega fáir undir þrítugu sem ekki verða "með" innan tíðar. Það er ekki fyrr en í elstu hópunum þar sem innan við helmingur fólks á viðkomandi aldursbili er ekki skráð.

Sjá nánar

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is