Tveggja terabæta SD kort
Einhvern tíma hefði þessi fyrirsögn verið eins og hver önnur lygasaga en engu að síður er stærð þessara minniskorta að taka þetta rosastökk upp á við. Mörgum þykir fínt að vera með 2 GB kort í myndavélum símum en að í boði væri 2.000 GB er með ólíkindum.