Google hreinsar til

Google hefur í gegnum tíðina stofnað urmul vefsetra fyrir þjónustu af ýmsu tagi, margt af því betra-merkt árum saman. Núna er verið að taka til og á þessum vettvangi var nýlega sagt frá endalokum leitarvélarinnar Searchmash en meira er á leiðinni á stokkinn.

Sjá nánar

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is