Gömul forrit á Windows Vista með uppfærslu

Microsoft er með verkefni í gangi sem gerir mögulegt að bæta viðbót inn í Vista svo mögulegt sé að nota gömul forrit sem virkuðu  í XP og 2000. Þetta er gert til að svara kvörtunum frá fyrirtækjum sem gátu ekki notað eldri forrit með nýja stýrikerfinu.

Sjá nánar

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is