Örnámskeið Gagnagrunna

Örnámskeið - gagnagrunna
                á leið heim úr vinnu!

        -Tíu pyttir sem þú þarft að forðast-

Fimmtudaginn 22. janúar 2009 kl. 16:30 – 18:00 ætlar SKÝ að standa fyrir stuttu örnámskeiði í gagnagrunnum fyrir félaga sem vilja fá hnitmiðaða kynningu en hafa lítinn tíma. Örnámskeiðið verður haldið að Engjateigi 9 í salnum á neðstu hæð.
Nú er tækifæri fyrir þig að kynnast því hvernig forðast má pytti sem þú fellur auðveldlega í við hönnun gagnagrunna.
Sjá nánar

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is