Bretland: Þekking sem tryggir vinnu í UT

Atvinnuleysi er að aukast í Bretlandi sem þeir sem starfa innan tiltekinna sviða upplýsingatækninnar hafa ekki mikið að óttast. Reiknað er með að þeir sem kunni til verka í SaaS og SOA haf nóg að starfa á næstunni.

Sjá nánar

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is