Bretland: öll hemili með háhraðatengingu 2012

Nefnd á vegum breska ríkisins hefur lagt til að háhraðatenging verði möguleg á öllum heimilum í landinu árið 2012 og komi þá í stað þeirrar kröfu að á hverju heimili sé símalína. Skilgreiningin er miðuð við að mögulegt sé að horfa á vídeó á Netinu. Um 40% heimila hafa núna af ýmsum ástæðum ekki möguleika á háhraðatengingu.

Sjá nánar

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is