Mac: hver verður staðan eftir aldarfjórðung?

Apple er á miklu flugi og áhrif fyrirtækisins mikil og víðtæk. Hönnun og innleiðing nýjunga hefur einkennt starfsemina en áherslur hafa líka verið að flytjast frá tölvum til annarra tækja eins og iPhone. Spurningin er hvort fyrirtækið fari ekki að standa á tímamótum og hvert verið er að stefna.

Sjá nánar

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is