Örnámskeið Opinn hugbúnaður

Örnámskeið - Opinn hugbúnaður
                á leið heim úr vinnu!

       

Fimmtudaginn 19. febrúar kl. 16:30 – 18:00 ætlar SKÝ að standa fyrir stuttu örnámskeiði um frjálsan og opinn hugbúnað. Örnámskeiðið verður haldið að Engjateigi 9 í salnum á jarðhæð.
sjá nánar

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is