Nýr orkumælir til að fylgjast með einstökum tækjum

Þýskt fyrirtæki sýndi nýjan rafmagnsmæli á CeBIT tæknisýningunni sem birtir mikið betur en eldri hvernig rafnotkun er á heimilum. Þannig er hægt að sjá hversu mikið það kostar sem dæmi að hita kaffi, eða kanna hvort ónotuð tæki séu í felum hér og hvar um íbúðina, eyðandi rafmagni engum til gagns.

Sjá nánar

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is