EDI-bikarinn afhentur

Á aðalfundi ICEPRO sem fór fram á Hótel Sögu fimmtudaginn 4. Júní sl. afhenti Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra EDI-bikarinn fyrir framúrskarandi árangur á sviði rafrænna viðskipta. Gunnar Hall, fjársýslustjóri tók við bikarnum fyrir hönd Fjársýslu Ríkisins, sem hlaut hann að þessu sinni.

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is