Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

Allir fréttamolar

EDI-bikarinn afhentur

Á aðalfundi ICEPRO sem fór fram á Hótel Sögu fimmtudaginn 4. Júní sl. afhenti Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra EDI-bikarinn fyrir framúrskarandi árangur á sviði rafrænna viðskipta. Gunnar Hall, fjársýslustjóri tók við bikarnum fyrir hönd Fjársýslu Ríkisins, sem hlaut hann að þessu sinni.