Myndband frá ICEPRO

Í tilefni þess að nú eru liðin 20 ár frá stofnun ICEPRO, var búin til stuttmynd (4 mín.) sem segir lítillega frá tilurð og tilgangi ICEPRO, og tólf handhöfum EDI-bikarsins.
Rétt er að geta þess að Fjársýsla Ríkisins var valin þrettándi handhafi bikarsins, á aðalfundi ICEPRO 4. júní síðastliðinn.
Myndina er að finna á youtube.com og tengillinn er: http://www.youtube.com/watch?v=qN-4DpI1754
Njótið heil!

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is