Nýjustu greinar Tölvumála

Tölvumál

Nú er hafin útgáfa Tölvumála á vefnum.  Það er ósk ritnefndar að hér verði frjór vettvangur fyrir greinaskrif um upplýsingatækni en einnig grunvöllur fyrir umræður. Hér verða birtar jafnt og þétt greinar um upplýsingatækni en einnig boðið upp á spjall (blogg) um greinarnar.  Fókusinn þetta árið verður menntun, rannsóknir og þróun en greinar um annað efni eru auðvitað velkomnar líka.

Miðað er við að greinar komi út á föstudögum og í framhaldinu verði hægt að blogga um greinina.  Þeir sem áhuga hafa á að senda inn grein geta haft samband við ritstjóra asrun@ru.is.

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is