Endalok bílasöfnunar

Nútíma bílar eru svo drekkhlaðnir skraddarasniðnum stýritölvum að líklega verður útilokað að gera þá upp eftir 40 ár. Þar til viðbótar mun enginn leggja í að búa til eftirgerðir ýmissa öryggistækja eins og loftpúða.

Sjá grein


Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is