Einstaklingsaðild

 Aðstoð við stofnun faghóps innan félagsins. Hafi félagsmenn áhuga á að stofna faghóp eða tengslanet myndi félagið aðstoða við það. Félagið yrði t.d. tengiliður faghóps við stjórn Skýrsla.

Einstaklingsaðild

Nafn:
Kennitala:
Heimilisfang:
Póstfang:
Netfang (skráning á tölvupóstlista):

Félagið er rekið á félagsgjöldum og ráðstefnuhaldi.
Aðild að Skýrslutæknifélaginu er tvennskonar, fyrirtækjaaðild og einstaklingsaðild.

    • Félagsgjald einstaklinga/einyrkja er kr. 9.200,- fyrir árið 2005.

Innifalið í aðild að félaginu er:

1. Lægri ráðstefnugjöld.
5.000,- kr ódýrara á ráðstefnur félagsins fyrir félagsmenn.

2. Aðstoð við stofnun faghóps innan félagsins.
Hafi félagsmenn áhuga á að stofna faghóp eða tengslanet myndi félagið aðstoða við það.

Félagið yrði t.d. tengiliður faghóps við stjórn Skýrslutæknifélagsins.

3. Áskrift að Tölvumálum
Félagsmenn fá mánaðarlega sendar nýjar greinar Tölvumála með tölvupósti
Prentútgáfa Tölvumála er svo gefin út einu sinni á ári og geta félagsmenn valið um það

hvort þeir fái blaðið sent heim eða ekki.

4. Afsláttur af ráðstefnum og fundum sem norrænu skýrslutæknifélögin standa fyrir.

5. Félagsmönnum er gefið tækifæri til að starfa í/með undirbúningsnefndum ráðstefna og funda félagsins.

.

Aðild að félaginu er öllum heimil og hægt að ganga í félagið hvenær sem er með því að fylla út formið hér að ofan eða setja sig í samband við skrifstofu Ský.

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is