Samsung þróar 40 tommu OLED-skjá

 

OLED tæknin hefur til þessa verið að finna í minni tækjum en hún er álitin taka LCD fram á ýmsa vegu. Þessi þróun eykur líkur að að tæknin verði notuð í sjónvarpstækjum síðar meir.

Sjá grein 


Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is