W2K ormur veldur miklum usla

Ormur sem hefur gengið undir nafninu Zotob hefur herjað uundanfarna daga á Windows 2000 tölvur og valdið miklum búsifjum vestanhafs. Meðal
annars hafa heilar fréttastofur og bílaverksmiðjur lamast. Giskað er á
að ormurinn sé hluti af keppni milli klíka og líklega kominn frá
Tyrklandi.
Sjá nánar og Sjá nánar

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is