Intel og Cisco sameinast um endurbætur á WiFi

Fyrirtækin ætla að sameina krafta sína til að betrumbæta og einfalda
uppsetningu á þráðlausum netum. Sérstaklega verður tekið fyrir að
einfalda samtöl um þráðlaus net (VoIP) en í stað þess að nota tiltekna
móðurstöð munu biðlararnir leita að mestu bandbreiddinni.
Sjá frétt 

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is