Guðjón Reynisson

Guðjón Reynisson, fæddur 21.11.1927
Guðjón Reynisson var gerður að heiðursfélaga Skýrslutæknifélags Íslands á ársfagnaði félagsins 14. febrúar 1992. Hann vann fyrst hjá Skýrsluvélum og síðan lengst af sem forstöðumaður tölvudeildar Iðnaðarbankans.


 

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is