Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

Faghópur um menntun, fræðslu og fræðistörf í UT

Faghópurinn var stofnaður á aðalfundi Ský þann 28. febrúar 2013. Hópurinn hefur sér samþykktir en starfar að öðru leyti eins og aðrir faghópar innan Ský.

Markmið faghópsins eru í samræmi við markmið móðurfélagsins og felast m.a. í:

  • að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um menntun og fræðslumál í tölvugeiranum
  • að hvetja til samstarfs og þekkingarmiðlunar milli atvinnulífsins, skóla og stjórnvalda
  • að hvetja til fræðistarfa um UT
  • að efla tengslamyndun jafnt innan fagsins sem út fyrir það, s.s. skóla og almennra fyrirtækja og stofnana
  • að stuðla að aukinni fræðslu og fagmennsku í UT-menntun
  • að leitast við að efla notkun íslenskrar tungu við umfjöllun í menntun og fræðslu
  • að auka gæði og framboð í tölvumenntun á öllum skólastigum
  • að auka vitund um hlutverk og og nýtingu UT í námi og störfum

Hér eru upplýsingar um fjölda útskrifaðra tölvunarfræði og tengdum greinum hjá Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík sem Datamarket setti upp fyrir Ský í samvinnu við HÍ og HR fyirir nokkrum árum.

Einnig er hér ný samantekt á útskrifuðum úr báðum skólum sem tekið er saman af Ský árlega fyrir UTmessuna: 

Utskrifadir 1978 2019

Stjórn 2019 - 2020
Dísa Anderiman, Atlanta
Hallgrímur Arnalds, Háskólinn í Reykjavík
Hilmar Kári Hallbjörnsson, STEF
Íris Sigtryggsdóttir, Advania
Ólafur Sólimann, Reykjavíkurborg

Stjórn 2018 - 2019
Hallgrímur Arnalds, Háskólanum í Reykjavík
Ólafur Sólimann, Endurmenntun HÍ
Rakel Sölvadóttir, Háskólinn í Reykjavík
Sigdís Ágústsdóttir, Háskóli Íslands
Disa Anderiman, Atlanta

Stjórn 2017 - 2018
Hallgrímur Arnalds, Háskólanum í Reykjavík
Ólafur Sólimann, Endurmenntun HÍ
Rakel Sölvadóttir, Háskólinn í Reykjavík
Sigdís Ágústsdóttir, Háskóli Íslands
Disa Anderiman, Atlanta

Stjórn 2016 - 2017
Hallgrímur Arnalds, Háskólanum í Reykjavík
Ólafur Sólimann, Epli.is
Sigrún Gunnarsdóttir, Wise
Rakel Sölvadóttir, Skema
Sigdís Ágústsdóttir, Háskóli Íslands

Stjórn 2015 - 2016
Hallgrímur Arnalds, Háskólanum í Reykjavík
Guðmundur Pálmason, Promennt
Ólafur Sólimann, Epli.is
Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir, Locatify
Anna Kristjánsdóttir, Háskóla Íslands
Sigrún Gunnarsdóttir, Wise
Rakel Sölvadóttir, Skema

Stjórn 2014 - 2015
Hallgrímur Arnalds, Háskólanum í Reykjavík
Guðmundur Pálmason, Promennt
Ólafur Sólimann, Epli.is
Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir, Locatify
Anna Kristjánsdóttir, Háskóla Íslands
Sigrún Gunnarsdóttir, Wise
Árdís Ármannsdóttir, Skema

Í fyrstu stjórn faghópsins, 2013-2014 voru:
Hallgrímur Arnalds, Háskólanum í Reykjavík
Guðmundur Pálmason, Promennt
Ólafur Sólimann, Epli.is
Elín Granz, Opin kerfi
Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir, Locatify
Anna Kristjánsdóttir, Háskóla Íslands
Sigrún Gunnarsdóttir, Maritech

Ársskýrsla 2018
Ársskýrsla 2017
Ársskýrsla 2016
Ársskýrsla 2015