Tölvuorðasafn 5. útgáfa 2013

Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman

Rétthafar

Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands, Baldur Jónsson, Sigrún Helgadóttir, Þorsteinn Sæmundsson og Örn Kaldalóns, eiga höfundarrétt að því verki sem er birt í þessari útgáfu. Orðanefndin hefur með bréfi dags. 28. febrúar 2013 afhent Skýrslutæknifélagi Íslands vefsetrið til varðveislu. Nefndarmenn luku um leið störfum í orðanefndinni og óska þess að efni 5. útgáfu frá 2013 verði látið standa óbreytt. Umsjón Tölvuorðasafns og frekari þróun þess verður í höndum Skýrslutæknifélagsins með leyfi höfunda. Frá 30. október 2019 er Tölvuorðasafnið aðgengilegt til leitar í Íðorðabanka Árnasofnunar.

Formáli

Prentvæn útgáfa  Rit þetta má ekki fjölfalda með neinum hætti án skriflegs leyfis rétthafa.

Tölvuorðasafn fyrir þýðingaminni

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is